2015


Edda Björg Eyjólfsdóttir


Edda Björg útskrifađist frá Leiklistarskóla Íslands áriđ 1998. Ađ útskrift lokinni tók hún ţátt í mörgum leiksýningum hjá Borgarleikhúsinu. Hún lék m.a. í Bođorđin níu áriđ 2001 og var tilnefnd til Grímunnar sem leikkona í aukahlutverki.

Hún hóf störf hjá Ţjóđleikhúsinu áriđ 2005 ţar sem hún lék ýmis hlutverk, bćđi stór og smá, t.d. í Túskildingsóperunni 2005, Átta konur, 2005, Leg 2007, og Konan viđ 1000° áriđ 2014, svo eitthvađ sé nefnt. Hún var tilnefnd til Grímuverđlauna fyrir aukahlutverk í leikritinu Leg.

Áriđ 2010 stofnađi Edda Björg ásamt Mörtu Nordal leikstjóra, leikhópinn Aldrei Óstelandi. Fyrsta leikverk hópsins var Fjalla Eyvindur sem sýnt var í Norđurpólnum. Ţađ verk hlaut tvćr tilnefningar til Grímunnar, besta leikkona í ađalhlutverki og besta sýning.ársins 2011 Leikhópurinn, í samstarfi viđ Ţjóđleikhúsiđ, setti upp Sjöundaá áriđ 2012, sem hlaut tvćr tilnefningar til Grímunnar, Lúkas 2013 sem hlaut fjórar tilnefningar til Grímunnar, m.a. leikkona í ađalhlutverki. Ofsi 2014 sem hlaut 6 tilnefningar til Grímunnar, m.a. “Sproti ársins” og leikkona í aukahlutverki.

Áriđ 2015 stofnađi Edda Björg, Edda Productions, ţar sem hún lék einleik í 4.48 PSYCHOSIS sem var settur upp í samstarfi viđ Ţjóđleikhúsiđ ţađ sama ár. Í vinnslu hjá Edda Prod. er verkefniđ Ţórbergur.

Edda Björg hefur leikiđ í ótal kvikmyndum, sjónvarpsţáttum og útvarpi, og var ađstođarleikstjóri í Sporvagninn Girnd, hjá Ţjóđleikhúsinu 2015.