Poul Reumert og Anna Borg


Poul ReumertPoul Reumert og Anna Borg a er kominn dagur

Poul Reumert fddist Kaupmannahfn ri 1883. Foreldrar hans, Elith og Athalie Reumert, voru bi leikhsflk, hann kunnur leikari, hn ballettdansari af frnskum ttum. rtt fyrir ennan uppruna fr v fjarri a leikarabrautin yri honum bein og grei fr upphafi. Foreldrar hans voru v bi mtfallin a hann legi listina fyrir sig, en krfust ess a hann lyki stdentsprfi eins og hver annar vel upp alinn danskur borgarasonur. San tti hann a fara hsklann og taka gott embttisprf. En Reumert sndi egar viljastyrk sinn, a ekki s sagt vermsku: hann strauk einfaldlega a heiman og munstrai sig skip flotanum. Sttir tkust me honum og foreldrunum egar hann kom aftur land; r flust v a hann tk stdentsprfi en fkk svo a freista inngngu skla Konunglega leikhssins.

Ekki munu hfileikar hins unga Reumerts hafa blasa vi mnnum leiklistarsklanum; framsgnin tti einstaklega skr og limabururinn ekki tiltakanlega lipur. Sjlfur orai hann a svo lngu sar, hinni brskemmtilegu og frlegu minningabk sinni Masker og mennesker, a hann hefi sem leikari aldrei haft til a bera persnutfra og a tlit sem fru honum fyrirhafnarlaust alaandi persnur, svo sem unga og fallega elskhuga. Til a vera eitthva leiksviinu hefi hann v neyst til a vera skapgerarleikari. essi or segja ef til vill ekki allan sannleikann. Af umsgnum um leik Reumerts fyrstu rum hans m glggt sj a hann bj yfir drengslegum okka og fjri sem fll vel kram horfenda, enda skorti hann ekki verkefni eftir a hann tskrifaist r leiklistarsklanum ri 1902. En egar Reumert ritar endurminningar snar efri rum vill hann sjlfsagt a menn skoi einstan feril hans sem afrakstur elju og stafasts setnings fremur en mefddra hfileika. Og a fer t af fyrir sig ekki milli mla a Reumert hinn ungi var a lra a aga sig, hemja ann kraft sem honum bj. Hann var svo lnsamur a komast kynni vi leikstjra sem gtu veitt honum a ahald og leisgn sem hann urfti a halda og sem hann kunni a notfra sr.

S hafi lengi veri siur Konunglega leikhsinu a eir nemendur sklans, sem ttu skara fram r, vru fastrnir vi leikhsi strax a nmi loknu. Mrgum rum sar fkk til dmis ung leikkona a nafni Anna Borg slka rningu, og enn sar leikari a nafni Lrus Plsson. Reumert var ekki essum tvalda hpi, en hann fkk engu a sur g tkifri. Fyrir orasta Olafs Poulsen, eins fremsta gamanleikara Dana og mikils hrifamanns dnskum leikhsheimi, var hann rinn ri 1902 a Folketeatret, allegu leikhsi sem enn starfar og srhfi sig vinslum gamanleikjum. ar lk hann nokkur r uns hann rst til Det nye teater vi Vesterbrogade. Det nye teater tk til starfa ri 1908 og ar starfai Reumert rj r. a var svii ess sem hann sl fyrst gegn, umfram allt vinslli perettusningu, Dollaraprinsessunni; ar dansai hann og sng sig inn hjrtu horfenda. Um sama leyti vakti hann einnig athygli fyrir frammistu sna kvikmyndinni Afgrunden, Hyldpi, ar sem hann lk eitt aalhlutverki mti stu Nielsen, sem tti eftir a vera heimsfrg kvikmyndastjarna. essum rum tti afar fnt og engan veginn samboi virulegum leikurum a koma fram kvikmyndum, afreyingarmili lgstttarinnar, en Reumert var hrddur vi almenningsliti, ori a taka httu; a tti hann eftir a sna oftar. Hann lk nokkrum kvikmyndum um dagana, n ess a vera nokkurn tmann srstk filmstjarna. Leiksvii var hans staur, og svo auvita tvarpi ar sem vijafnanleg framsgn hans og textamefer naut sn til fullnustu.

En Konunglega leikhsi var draumastaur allra leikara; ar var verkefnavali metnaarfyllst og fjlbreyttast, tkifrin best ef au anna bor ltu sj sig. N lei ekki heldur lngu ur en dyr Konunglega leikhssins opnuust stjrnunni. anga var Reumert rinn ri 1911 og ar lk hann nstu rum nokkur veigamikil hlutverk, . m. titilhlutverki Ptri Gaut. Annar ratugur aldarinnar hefur ekki fengi g eftirmli annlum leikhssins og egar lei fannst Poul Reumert kraftar snir ekki nttir sem skyldi. Svo fr v a bilundin brst honum, hann sagi skili vi hina ruverugu stofnun og hlt aftur t markainn. a starfsryggi vri mikilsvert virist Reumert hafa tta sig eim httum sem fylgja v fyrir leitandi listamann a sitja rum og ratugum saman fstu starfi, trnast ar jafnvel upp vonbrigum yfir strhlutverkum sem aldrei koma, fundski, ngju og sjlfsvorkun.

Leikhslf Kaupmannahafnar var heildina liti fjlbreytt fyrri hluta sustu aldar; anna helsta leikhs borgarinnar, Dagmar-leikhsi vi Rhstorgi, var a vsu einkaleikhs, en sndi oft mikinn metna. Er skemmst a minnast ess a ar voru frumsnd nokkur helstu verk Jhanns Sigurjnssonar og Gumundar Kamban. Um essar mundir st svo a nr eigandi var rinn v a bta listrna snd hssins eftir nokkurt lgingarskei. Hann kallai v Reumert til lis vi sig samt tveimur rum af virtustu listamnnum Konunglega leikhssins: eim Bodil Ipsen og Thorkild Roose. Me essa snillinga fararbroddi tti Dagmar-leikhsi gott blmaskei nokkur r. au Reumert og Bodil Ipsen hfu snt og sanna hversu vel au nu saman sviinu; voru orin fremsta leiksvispar sinnar tar og hldu raun eirri stu alla t mean bi stu svii. au voru ngu lk til a bta hvort anna upp; hn tilfinningark og skapmikil, fremur leikkona innsis en rklegrar hugsunar, hann alltaf vitsmunalegur nlgun sinni, nkvmur, athugull og greinandi.

Sem leikari var Poul Reumert sklaur eirri raunsishef sem sett hefur svip danskt leikhs allt til essa dags. essum skla er mest lagt upp r trverugri persnumtun, ess krafist a hn s bygg skoun veruleikans og hugi mjg a llum fngerari blbrigum. fyrrnefndri endurminningarbk eru frbrlega hugaverar og skemmtilegar lsingar v hvernig Reumert leitai og fann umhverfi snu og me hjlp sgulegar ekkingar slkar kveikur a sumum frgustu leikpersnum snum. En rtt fyrir essa undirstu fr svo a list hans markaist af venjumikilli str svis og salar Konunglega leikhssins, ar sem hann st lengst svii; a var stundum ora svo a hann hefi alltaf teki hljmsveitargryfjuna ar me sr, hvar sem hann kom fram annars staar. Gylfi . Gslason, fyrrum menntamlarherra, sem s Reumert leika hr In ri 1929, hefur sagt svo fr, a sr vri minnissttt hversu htt stilltur leikur Reumerts hefi veri fyrst eftir a hann steig inn svii, beinlnis yfiryrmandi en svo hefi hann strax rtt af, fundi tnh sem hfi leikhsinu litla vi Reykjavkurtjrn. Hi mskalska eyra brst leikaranum ekki.

Sem raunsisleikari hafi Poul Reumert hrnma tilfinningu fyrir lkum manngerum, og v hvernig skapger og lfsafstaa einstaklingsins birtist allri framgngu hans, svipbrigum, lkamsburum, handahreyfingum, kkjum, rdd og raddbrigum. tti honum srlega lagi, a lsa lkum jerniseinkennum, ekki sst flks af rmnskum uppruna, enda var hann sjlfur af frnsku og spnsku bergi brotinn ttir fram; langafi hans var sagur launsonur spnska sendiherranns Danmrku. Eflaust kom hermikrkan, sem honum bj, honum ar til hjlpar. Hann hafi vallt miklar taugar til heimalands mur sinnar og ni svo gum tkum franskri tungu a hann gat komi fram frnsku leiksvii, egar tkifri baust um mijan rija ratuginn. Htindur eirrar trsar hans var leikur hans sjlfri Comedie Francaise, jarleikhsi Frakka, ar sem hann lk valda kafla r Tartuffe Molires hausti 1925. Hrsnarinn Tartuffe og Mannhatarinn, Alceste, essar tvr frgustu persnur Molires-leikja, ttu jafnan meal fremstu leikafreka hans a vsu tti sumum hann gera r full geugar og draga me v broddinn r deilu skldsins mannlegan breyskleik

Raunar var Reumert ekki kmskur leikari a upplagi, a hann bryti a svi undir sig eins og mis nnur. Danir ba a langri kmskri leikhef sem hefur veri eitt helsta stolt dansks leikhss allt fr dgum Holbergs til revu- og sjnvarpssklda ntmans. eirri sgu Reumert sinn ga sess: yngri rum brillerai hann hlutverkum hinna grallaralegu jna Holbergs-leikjanna; egar runum fjlgai flutti hann sig yfir gmlu kallana, og var vst engu sri eim. Ein snjallasta persnuskpun hans kmedunni var Lautinant von Buddinge Andblingum Hostrups, sem hann lk m.a. hr landi egar hann kom hinga fyrsta sinn samt nnu Borg ri 1929. a tti mjg djarft af Reumert a takast etta hlutverk hendur, v a Lautinant von Buddinge hafi veri ein fremsta persnuskpun kennara hans, Olafs Poulsen, sem hafi leiki hlutverki ratugum saman svii Konunglega leikhssins. llum var leikur Poulsens fersku minni, en Reumert vann arna engu a sur frgan sigur og tti taka hlutverki njum og sjlfstum tkum.

Poul Reumert var svipmikil persna, bi svii og utan svis. egar rin frust yfir var hann tum kvaddur til a leika virulega heimilisfeur og hfingja, forstjra og fjrmlamenn, presta, lkna og embttismenn. Hann var mttarstlpinn par excellence. En hann kunni a sjlfsgu einnig a leika vikvmari og srari strengi. Margir, sem fylgdust ni me ferli hans, litu a hann hefi n hst v a lsa brotnum mnnum, mnnum sem fldu hjartasr og sigra undir slttu og felldu yfirbori. Einn eirra var lknirinn umdeildum leik danska skldsins Karls Schlter, a er kominn dagur, sem au Anna Borg lku hr Reykjavk ri 1938 a voru einmitt tekjur eirra af eirri sningu sem uru fyrsti vsirinn a stofnun Minningarsjsins. Lknirinn hefur deytt vanskapa barn eirra hjna n vitundar konu sinnar og brotnar a lokum undan sektarbyrinni eftir ralanga innri barttu. Einn mesti leyndardmur leiklistarinnar er getan til a afhjpa persnuna vgarlaust, brega upp algerlega fegrari mynd af henni, en gera hana um lei skiljanlega, mannlega, veruga samar. ann galdur gat Reumert frami, egar vel st . Hann byggi sem fyrr er sagt t vitsmunalegum grunni og list hans tti vissulega til a vera kld og jafnvel yfirborskennd, ni hann ekki sambandi vi persnurnar; um a voru menn einnig einu mli. En egar best lt var hn svo hrifamikil, snn og djp, a engum gleymdist. essu sambandi m vitna til ora danska leikstjrans Klaus Hoffmeyers. Hoffmeyer hefur sagt svo fr vitali a hann hafi ungur a rum s Reumert leika lkni fremur merkilegu leikriti, sem vel gti hafa veri verk Schlters a hann nefni a ekki. Lknirinn var hjartveikur, segir Hoffmeyer, og maur bjst alltaf vi v a hann fri a f kast. einu atriinu gengur Reumert niur stigann tt til horfenda; hann heldur handrii hgra megin, en einum sta skiptir hann snggt yfir til vinstri, lkt og hann s a detta. g s sninguna mrgum sinnum og hann geri essa hreyfingu alltaf eins, og hvert einasta skipti fr um mig kaldur hrollur. Arir leikarar hefu geta gert etta me sama htti n ess a a snerti mann nokkurn htt - en Reumert, hann var j sn.

Margar fleiri umsagnir samtarmanna essa veru mtti tilfra, t.d. fr rum dnskum strleikara af yngri kynsl, Ebbe Rode, sem lsir Reumert eftirminnilega endurminningabk sinni I strid medvind. a er langt fr v a vera nokkur glansmynd sem Rode dregur ar upp; hann hafi kynnst meistaranum fr msum hlium, ekki llum jafn geekkum, og fer ekki felur me a. Meal annars gerir hann jtningu a Reumert hafi mga sig svo nokkru ur en hann d, a hann, Rode, hafi ekki fengi sig til a fylgja honum til grafar. En hann s sar mjg eftir v, v a eins og arir hafi hann vitaskuld egi margt gott af hendi meistarans langri listamannsvi. En Rode mun hafa fundist a ar fylgdi um of bggull skammrifi. Reumert kenndi lengi vi leiklistarskla Kgl. leikhssins og hafi ar nnast givald yfir nemendum snum, sem sumir ttu stla msa svistakta hans tpilega; s gti og mikilhfi leikari okkar Haraldur Bjrnsson var stundum tekinn sem dmi um etta. Ebbe Rode var hins vegar starinn a gta sjlfstis sns, vera engin eftirlking strleikarans. Ef marka m vitnisbur hans var meistarinn gamli ekki hrifinn af slkum tilburum.

Poul Reumert st leiksvii alls sextu og fimm r. a gefur auga lei a hann tti ar sna gu og slmu tma, urfti a eya krftunum mismerkileg verkefni, einnig verkefni sem hentuu honum miur. Hann hafi sn stru takmrk, og ber ar einna hst hversu betur honum tti yfirleitt takast ntmaverkum en klasskinni, a er a segja hinni tragsku klassk. Hann var a flestra dmi misheppnaur Macbeth, sem var raunar hinn eini af tragskum risum Shakespeares sem hann htti sr nrri. lkt nnu, konu sinni, lt honum aldrei vel a tlka ljrnar persnur sviinu - a hann vri annars afburaljaflytjandi, aallega epskan kveskap (Terje Vigen Ibsens og Sven Duva Runebergs voru fst glansnmer hj honum). Reumert virist ekki alltaf hafa veri ngilega krtskur sjlfan sig, skili takmrk sn; a er til dmis fullkomlega skiljanlegt a hann skyldi taka a sr a leika Kra Fjalla-Eyvindi Jhanns Sigurjnssonar, kornungan elskhuga, ri 1933, sjlfur orinn fimmtugur. etta var srstakri htarsningu fimmtu ra afmli Dagmar-leikhssins, Halla var leikin af Bodil Ipsen, svo a kannski hefur honum tt a vera skylda sn a gera etta. En arna sagi til sn einn helsti veikleiki hins gamla "stjrnuleikhss" sem Reumert var auvita fulltri fyrir: a fela stjrnunum strhlutverk sem engan veginn hentuu eim

Vart verur sagt a tuttugasta ldin hafi veri miki blmaskei dnskum ea norrnum leikskldskap. vri ofmlt a alger flatneskja hafi teki vi eftir daga Ibsens og Strindbergs. rija ratug aldarinnar kom fram Danmrku merkilegt leikskld sem Danir kunnu ekki alltaf a meta og tti lengi rugt uppdrttar: presturinn Kaj Munk. Munk var a snnu gloppttur hfundur, enda hemjuafkastamikill, en strbrotin skld hans kemur glggt fram sumum bestu leikritum hans, svo sem Orinu og Hugsjnamanni (En idealist). Reumert vann msa ga sigra leikritum Munks og tti manna mestan tt v a En idealist komst svi ri 1938 vel heppnari sningu Kgl. leikhssins. Leikurinn hafi veri sndur sama leikhsi tu rum ur, en kolfalli. En Reumert tri verki og var starinn v a lta a ekki gleymast. v skyni las hann a upp opinberlega a spillti auvita engu a v var str glansrulla handa honum sjlfum sem var til ess a leiknum var loks gefi anna tkifri. tti hann gan hlut a v a ryja Strindberg braut dnsku leikhsi me meistaralegri mefer persnum eins og Furnum, kapteininum Dauadansinum, Barninum Bandinu og Lindkvist Pskum.

Mlverk eftir Flygering.

Poul Reumert var sari hluta vinnar orin stofnun dnsku leiklistarlfi. Hann var hafinn stall og leikafmlum og strafmlum var svo miki lti me hann, a a getur virtst nsta broslegt augum okkar sem hugsum um essi ml eftir nokku rum brautum. Bningsherbergi hans Konunglega leikhsinu var eins og einkasvta, leikminjasafn um sjlfan hans og einstan feril hans. v voru glsileg hsggn sem a sgn voru gjf fr vini hans, Fririki IX Danakonungi, hsggn sem sar rtuu til slands og eru n orin eign Leikminjasafn slands, kk s brnum Geirs Borg, mgs Reumerts; fallegur vitnisburur um einst tengsl essa strmennis vi slensku jina.

rtt fyrir allt etta melti m segja a Reumert hafi a sumu leyti enda sem tragsk persna. Sviplegt frfall nnu Borg ri 1963 var honum a vonum miki fall. leikhsinu stefndu straumar tmans ttir sem honum voru ekki gefelldar. Gamla strleikaranum hugnaist ekki uppgangur leikstjrans, s tilhneiging hans til a nota texta skldanna eftir eigin hfi, jafnvel plitskum tilgangi. Reumert hafi annan skilning hlutverki leikhssins; hann leit svo a a vri umfram allt list leikarans sem skldskapurinn tti a f lf. Hlutverk leikstjrans var mikilvgt, en a tti a lta kvenum reglum innan ess ramma sem hefir og venjur settu v. r hefir og venjur hfu mtast lngum tma, voru grundvallargildi sem ekki mtti vkja fr. Hpvinna, plitskt leikhs, leikstjrnarleikhs, slk fyrirbri voru ll af hinu illa augum manna af kynsl og skla Pouls Reumerts, merki upplausnar sem eir tldu sr skylt a berjast gegn. a, a s bartta leiddi ekki til sigurs, arf ekki a gera minni okkar augum, ef nokku er strri.

etta mun flestum dnskum leikhsmnnum hafa veri nokku ljst egar hann a lokum gekk t af eim leikpalli veraldarinnar, sem Lr konungur Shakespeares kallar einum sta this great stage of fools, ri 1968. Dagur hans var a kveldi kominn fleiri en einum skilningi. Samt munu fir hafa haldi v fram a Reumert hefi lifa sjlfan sig. Hann st sviinu nnast til dauadags og list hans hlt fram a endurnjast: egar hann lk Plnus Hamlet nokkrum rum fyrir andlt sitt fannst mrgum sem ar vri nr Plnus kominn, mia vi sem fyrr hfu sst dnsku svii. Eldurinn var ekki slokknaur, galdurinn ekki rotinn. a var ekki a raunalausu a einhver gur maur orai a svo egar ekki aeins jin, heldur allur leiklistarheimur Norurlanda, kvaddi meistarann: N er strsta eikin skgi danskrar leiklistar fallin. Hann urfti ekki a bta v vi, sem margir skynjuu einnig: a nnur slk eik tti ekki eftir a vaxa upp eim skgi ekki um eirra daga alltnt, og jafnvel miklu lengur.

Jn Viar Jnsson

 

Anna BorgAnna Borg sem Halla Fjalla-Eyvindi

Anna Borg fddist Reykjavk 30. jn 1903, fjra barn Stefanu Gumundsdttur og Borgrs Jsefssonar. Lkt og mrg brn leikaranna In kom Anna snemma fram svii og hefur Tta litla Fjalla-Eyvindi a llum lkindum veri fyrsta nafngreinda hlutverk hennar. var hn nu ra gmul. Sar tk hn tt leikferum mur sinnar vestanhafs runum 1920-21.

Fr Stefana mun snemma hafa komist skoun a Anna vri a barna hennar sem mestar gfur hefi til leiklistar. Ljst er a hn tefldi henni kvei fram, egar danski leikarinn og leikstjrinn Adam Poulsen kom hinga ri 1924 og setti svi og lk aalhlutverki danska vintraleiknum Det var engang. ar lk Anna Prinsessuna mti Prinsi Adams Poulsens. Poulsen var greinilega sama sinnis og fr Stefana, v a hann tti sinn tt v a v a Anna var tekin inn skla Konunglega leikhssins, a tlendingar ttu annars ekki greian agang a honum. Lauk Anna aan prfi vori 1927 samt Haraldi Bjrnssyni og voru au fyrstu slendingarnir sem nu eim fanga.

Haraldur Bjrnsson hlt til starfa heima slandi, en Anna lentist Danmrku. Hn fkk brtt g tkifri svii Konunglega leikhssins sem hn ntti vel. Fyrst vakti hn athygli me leik snum tveggja manna einttungi, Galgemanden eftir finnlandssnska skldi Runar Schildt, ri 1929, en ar lk hn kvenhlutverki mti Reumert. Me tlkun sinni Margrti Fst Goethes ri 1931 vann hn eftirminnilegan sigur, sndi og sannai a hn vri ein efnilegasta leikkona Danmerkur af yngri kynsl. au Poul Reumert gengu hjnaband ri 1932 og var Anna rija kona Reumerts. au eignuust tvo syni, Torsten og Stefan. au hldu jafnan gu sambandi vi ttingja sna slandi og leituust mjg vi a greia gtu slenskra leikara og sngvara erlendis, eftir v sem tk voru .

Poul Reumert hafi essum tma sagt skili vi Konunglega leikhsi samt fleiri leikurum hssins eftir harar deilur vi Adam Poulsen, sem var leikhsstjri ar stuttan tma. Anna fylgdi manni snum tlegina og lk runum 1934 til 1938 me honum Dagmarleikhsinu. ri 1938 sneri hn aftur samt Reumert til Konunglega leikhssins ar sem hn starfai til dnardags. ar lk hn komandi rum mrg str hlutverk, svo sem Dttur Indra Draumleik Strindbergs, Klytemnestru Flugum Sartres, Regnu Hubbard Refunum eftir Lillian Hellman, Lauru Fur Strindbergs og Elsabetu Englandsdrottningu Maru Start Schillers. lk hn burarhlutverk msum leikritum danska jskldsins Adams Oehlenschlger. Anna Borg bj yfir sterkri ljrnni taug og tti komast vel fr rmantskum kvenhetjum Oehlenschlgers, ga r nausynlegri upphafningu n ess a lenda t tilger ea vmni. S raunsisafer, sem var um essar mundir orin gamalgrin dnsku svii, hentai ekki srlega vel til a nlgast persnur essu stra broti, en Anna st me nokkrum htti utan hennar. Hn hafi afar g tk danskri tungu, a mrgum tti tungutak hennar fullvanda og v stundum eilti elilegt. En a kom ekki alltaf a sk, gat jafnvel veri styrkur egar blsa urfti lfi framandlegar persnur, svo sem Dttur Indra, Klytemnestru ea stlkur Oehlenschlgers.


Anna Borg hlutverki Jhnnu af rk.

Ferill nnu Borg getur margan htt virst vintri lkur. Hn giftist fremsta leikara Dana, hltur ung a rum mikla viurkenningu sem leikkona, hreppir g hlutverk, lni virist leika vi hana hvvetna. egar grannt er skoa var staa hennar langt fr v a vera auveld. Nnd hennar vi Reumert, mesta strveldi leikhssins, geri henni raun og veru erfitt fyrir; a var alltaf auvelt a halda v fram a hn nyti gs af hrifum hans, a ekki s sagt valdi, n ess a nokku yrfti a vera hft slku. Leikhsheimurinn er oft fullur af fund, rgburi og illvilja gar eirra sem f betri tkifri en arir, og a var sannarlega enginn skortur gum leikkonum lku reki og Anna. Anna var kaflega svipfr kona, eins og myndir sna vel, og komst ekki hj v fremur en margar arar fegurardsir svisins a leika stfangnar yngismeyjar lengur en gu hfi gegndi. Skapgerarhlutverkin komu a vsu til hennar smtt og smtt og fyrir sum eirra hlaut hn eindregi lof, t.d. Regnu Hubbard ea Elsabetu drottningu, einkum hi sarnefnda. En a er ekki hgt a segja a hn hafi n a blmstra sem s skapgerarleikkona sem hn hafi alla buri til a vera og sem hugur hennar sjlfrar st eflaust til. fyrri hluta sjtta ratugarins settu erfi skjaldkirtilsveikindi strt strik reikninginn: hn var a hverfa af svii um skei, auk ess sem sjkleikinn kann a hafa skert starfskrafta hennar. egar hn gat aftur fari a starfa, hfu veikindin sett skrt mark andlit hennar. Svo fru leikar a ferir hennar svii uru frri en ur og hn tk a stunda leikstjrn auknum mli, ekki sst peru og sjnvarpi. Hn tti ar skila smasamlegu verki, n ess a sna mikinn frumleika ea strbrotin tilrif.

A morgni pskadags ri 1963 steig Anna Borg upp flugvlina Hrmfaxa lei til slands. Vlin tti a hafa vikomu Fornebu-flugvelli vi Osl, en aflugi frst hn og allir sem um bor voru. Nokkru sar nnu komu endurminningar hennar t dnsku og slensku umsjn Reumerts. Andviri af slutekjunum rann Minningarsj fr Stefanu Gumundsdttur og lgu reynd grunn a starfsemi hans sem hfst me fyrstu styrkveitingunni ri 1970.

Anna Borg tkst vi erfileika, sem mttu henni sari rum hennar, me viljastyrk og jkvu hugarfari. Hn raist ekki frekar en mir hennar hafi gert snu mtlti og sinni barttu. a er einstaklega bjart yfir minningu hennar hugum ttmenna hennar, sem dvldu lngum heimili hennar Kaupmannahfn; au minnast hennar ll me st og hlju. a gerir einnig a listaflk sem komst kynni vi hana ferum snum til Hafnar.

Rtt er a hr fi maur utan fjlskyldunnar a hafa sasta ori. Hr undan var stuttlega minnst ljrnu sem Anna bj yfir. Hn var eins og maur hennar afbura ljaflytjandi; hljupptkur, sem til eru af lestri hennar, taka af ll tvmli um a.

ri 1932 var haldin slensk bkmenntavika Stokkhlmi. anga var boi nokkrum slenskum listamnnum og frammnnum menningarlfi jarinnar. eim hpi var ungur hfundur a nafni Halldr Laxness. Meira en rjtu rum seinna geri hann ennan vibur a umtalsefni minningabk sinni Skldatma kafla sem ber yfirskriftina: Mnta Stokkhlmi. Halldr segir a af v sem arna fr fram hafi tvennt ori sr minnissttt. Hi fyrra var fyrirlestur Sigurar Nordals um slenskar bkmenntir sem Halldr segir fr nokkrum orum. San snr hann sr a sari viburinum. a er rtt a birta heild a sem Halldr segir um hann og leyfa skldinu a hafa sasta ori essari stuttu upprifjun um lf og list nnu Borg:

nnur endurminnng mn r essum fngasta er lkrar nttru hn beri sr lrdm sem einnig er runnin af rkum skldskaparins. Af slenskum bkmentum sem voru uppi hafar viku essari Stokkhlmi 1932 hygg g ftt hafi veri mjg markvert. var ar fari me eitt kvi eftir slendng, varla meiren mnta leingd, en svo vel var haldi, ea kanski llu heldur svo rtt, a mr fanst sem g hefi n loks feingi forskrift a lji sem fyrir margra hluta sakir vri algert. g kannaist reyndar vi kvi og hafi stundum heyrt a sngi me geugu lagi, en arna heyri g a loks flutnngi sem v var samboinn. etta er stakvi dnsku eftir Jhann Sigurjnsson, yrkisefni um gestinn kunna sundasta sinn. g bi afskunar g prenti a upp essum skylda texta einsog a leggur sig:

Han kom en sommeraften den farenda svend.
Hans stolte hvide ganger jag kender let igen.
Endnu hrer jeg de hovslag i mit hjerte.

Jeg vandede hans ganger, jeg klappede dens lnd,
jeg kyssed den til afsked som en kr og gammel ven.
Endnu hrer jeg de hovslag i mit hjerte.

Og siden kom der mange baade unge og smukke mnd,
men ingen havde jne som den farende svend.
Endnu hrer jeg de hovslag i mit hjerte.

Mlverk eftir Herman Vedel.

arna kemur aftur til sgunnar knverska aferin einsog kvum Jhanns Jnssonar og eftilvill var a hann sem hafi vani mig vi svona skldskap: segja hi undursamlegasta (sem Ibsen kallar svo Nru) me v a fella alt undan nema drtti sem virast tilviljunin sjlf; og endanleikann. Hr er brugi upp skyndimynd af hvta hestinum og svipleiftri af augnari kunna gestsins; og auvita stlkan. Hn skir vatn skjlu og brynnir hestinum, kyssir hann san mlann; og gesturinn er farinn. Hfatak; og sagan er ll; saga heillar vi mijum endanleikanum. Aalatrii m aldrei segja me orum, v um lei og a er sagt, er a ekki leingur til; ea rttara sagt: ori til og endanleikinn enda.

Hver var s er kendi mr a skilja etta smkvi Jhanns Sigurjnssonar og gaf mr ann lykil a ljmlum sem hefur duga mr um sinn. Hn var ng slensk leikkona bjrt yfirlitum, g held ekki einusinni rtug, og gekk fram tgulegum alleik sem er einkennilegur fyrir sland, me bl af upphafinni kvenlegri gvild fasi og mli. Mr fanst hn vera mynd eirrar slenskrar konu sem er ort um ulu og danskvi. temprari mjklega blsinni framsgn hennar fanst mr sem mlt vri r instum djpum hins slenska ljs kvi vri ort dnsku. essi kona ht Anna Borg. g s hana oft san leika str hlutverk konnglega leiksviinu Kaupmannahfn ar sem hn tti heima, ein af leikstjrnum Norurlanda. s g hana umfram alt og s enn opinberun essarar mntu Stokkhlmi hausti 1932.

Jn Viar Jnsson