2008


Kjartan Ragnarsson


     Kjartan Ragnarsson lauk námi frá Leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur áriđ 1966 og lék á nćstu árum í mörgum sýningum félagsins.  Hann sneri sér brátt ađ leikstjórn og leikritagerđ, auk ţess sem hann hefur leikgert fjölda skáldverka, svo sem nokkur verk Halldórs Laxness: Ljós heimsins, Höll sumarlandsins og Sjálfstćtt fólk, Ofvita Ţórbergs Ţórđarsonar og Djöflaeyju Einars Kárasonar. Hann hefur leikstýrt og unniđ handrit upp úr verkum skálda á borđ viđ Shakespeare, Ibsen, Tsjekhov og Friedrich Dürrenmatt og frumsamiđ fjölmörg leikrit sem hann hefur oftast sett sjálfur á sviđ. Hann hefur leikstýrt nokkrum sinnum erlendis. Kjartan er stofnandi Landnámssetursins í Borgarnesi ásamt eiginkonu sinni, Sigríđi Margréti Guđmundsdóttur, og hafa ţau rekiđ ţađ í sameiningu.