1989


Valdimar Örn Flygenring


     Valdimar Örn Flygenring útskrifađist frá Leiklistarskóla Íslands áriđ 1986. Ađ námi loknu lék hann ýmis burđarhlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur, međal annars Reyni í Degi vonar Birgis Sigurđssonar, Ponna í Síldin er komin eftir Iđunni og Kristínu Steinsdćtur, Laertes í Hamlet Shakespeares, Casey í Ţrúgum reiđinnar eftir Steinbeck og Gerardo í Dauđinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman. Hann hefur einnig leikiđ međ ýmsum sjálfstćđum leikhópum og Leikfélagi Akureyrar, auk ţess sem hann hefur leikiđ í kvikmyndum, sjónvarpi og útvarpi. Valdimar Örn var í mörg ár fastráđinn viđ Ţjóđleikhúsiđ ţar sem hann lék međal annars Magnús í Sönnum sögum af sálarlífi systra, leikgerđ Viđars Eggertssonar eftir sögum Guđbergs Bergssonar, Radomskí í Fávita Dostojevskís, Gooper í Ketti á heitu blikkţaki eftir Tennessee Williams, Egil í Óskastjörnu Birgis Sigurđssonar og Ernest McIntyre í Oss morđingjum Guđmundar Kambans.