1974



Ljósmynd: Halldóra Sigríđur

Sigurđur Skúlason


     Sigurđur Skúlason steig ungur á fjalir Ţjóđleikhússins, ađeins tíu ára gamall, í barnaleikritinu Ferđin til tunglsins eftir Gert von Bassewitz áriđ 1957.  Ţá var hann nemandi í Listdansskóla leikhússins. Sigurđur útskrifađist frá Leiklistarskóla Ţjóđleikhússins áriđ 1967 og hefur starfađ viđ leikhúsiđ alla tíđ síđan. Af hlutverkum hans frá fyrri árum má nefna Geoffrey í Hunangsilmi Delaneys, Eugene Marchbanks í Candidu Shaws, Ingham í Malcolm litla eftir David Halliwell, Gratsíanó í Kaupmanni í Feneyjum eftir Shakespeare, Játmund í Lé konungi sama skálds, Stjána í Stalín er ekki hér eftir Véstein Lúđvíksson, Guđmund í Óvitum Guđrúnar Helgadóttur og Böđvar í Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonarson.  Ţá hefur Sigurđur starfađ hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Grímu, Alţýđuleikhúsinu, unniđ margvísleg störf í útvarpi sem leikari, lesari, leikstjóri og dagskrárgerđarmađur og leikiđ í kvikmyndum og sjónvarpi.  Međal hlutverka hans á seinni árum má nefna Hollenstćn í Gleđispilinu eftir Kjartan Ragnarsson, Kapúlett í Rómeó og Júlíu Shakespeares, Engstrand smiđ í Afturgöngum Ibsens, Assessor Brack í Heddu Gabler og Relling lćkni í Villiönd sama skálds, Kúlygín í Ţremur systrum Tsjekhovs og Gaev í Kirsuberjagarđi sama skálds, Friđrik í Laufunum í Toscana eftir Lars Norén, titilhlutverkiđ í Herjólfur er hćttur ađ elska eftir Sigtrygg Magnason og H.C.Andersen - sögumann í barnaleiknum Klaufar og kóngsdćtur.