StefanÝustjakinn var hanna­ur af Ůorsteini Gunnarssyni arkitekt.

 


Um StefanÝustjakann og h÷nnun hans

Hugmyndin a­ StefanÝustjakanum er sˇtt Ý leikh˙s Forn-Grikkja en samkvŠmt Vitr˙vÝusi og Pollux var hluti af leiksvi­sb˙na­i ■eirra tveir ■rÝstrendir, lÚttbygg­ir turnar, nefndir periaktoi, er stˇ­u hvor sÝnum megin leiksvi­s og me­ sinni leikmyndinni mßla­ri ß hverri hli­. Strendingarnir lÚku ß lˇ­rÚttum ÷xli og ■egar ■eim var sn˙i­ breyttust svi­smyndirnar. Um hlutf÷ll stjakans er ■a­ a­ segja a­ hli­ar hans eru 7 cm ß breidd, sem ■ykir heil÷g tala, og hŠ­in ■ref÷ld breiddin, e­a 21 cm, en frßgangur ß hornum me­ gagnstŠ­ri skoru er hugsu­ til a­ lÚtta yfirbrag­i­. GrÝmurnar tvŠr eru sˇttar Ý leikskrß LeikfÚlags ReykjavÝkur ßri­ 1926, sem var dßnarßr fr˙ StefanÝu, og letri­ ß ■ri­ju hli­inni er vali­ til samrŠmis vi­ ■Šr.

Ůorsteinn Gunnarsson