1989Ljósmynd: Halldóra Sigríđur

Edda Heiđrún Backman


     Edda Heiđrún Backman útskrifađist frá Leiklistarskóla Íslands áriđ 1983.  Strax ađ námi loknu lék hún Árdísi í Hart í bak Jökuls Jakobssonar hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Auđi í söngleiknum Litla hryllingsbúđin hjá Hinu leikhúsinu.  Hún hefur leikiđ fjölda hlutverka á sviđi Ţjóđleikhússins og Leikfélags Reykjavíkur, auk ţess sem hún hefur leikiđ međ ýmsum hópum og komiđ fram sem söngkona.  Međal hlutverk hennar í Ţjóđleikhúsinu eru Helga í Elín Helga Guđríđur eftir Ţórunni Sigurđardóttur, Donna Elvíra í Don Juan Moličres, Selía í Sem yđur ţóknast Shakespeares, Gína í Villiönd Ibsens, Golda í Fiđlaranum á ţakinu, Kerlingin í Gullna hliđi Davíđs Stefánssonar, Ranevskaja í Kirsuberjagarđi Tsjekhovs og Elísabet drottning í Ríkharđi III Shakespeares.  Fyrir nokkrum árum varđ Edda Heiđrún ađ hćtta ađ leika sökum erfiđra veikinda, en sneri sér ţá ađ leikstjórn og hefur stýrt mörgum sýningum hjá Leikfélagi Akureyrar, Leikfélagi Reykjavíkur, Ţjóđleikhúsinu og víđar.