Stefana GumundsdttirStefana Gumundsdttir

Stefana Gumundsdttir var senn fremsta leikkona slands um sna daga og einn helsti burars Leikflags Reykjavkur. vitund samtarinnar var hn skrasta leikstjarna svisins In, en hn var ekki aeins strsta primadonnan - svo nota s or me heldur neikvum bl - heldur mesti fagmaur leikhssins. Stefana var vissulega stjrnuleikari, en a skiptir litlu hj v a hn var reynd fremsti brauryjandi faglegra vinnubraga meal sinnar kynslar. Og hn vsai veginn msum rum efnum, t.d. reyndi hn a efla hr vsi a listdansi, st fyrir fyrstu barnasningunni og fr miklar leikferir bi innanlands og til Vesturheims. allra sustu rum snum, egar ljst var a leikflokkurinn vi Tjrnina yrfti endurnjun a halda, tti hann ekki a lognast t af, reyndi hn a veita ungum leikurum tilsgn, a um mjg formlegt sklahald yri ekki a ra. a kom hlut nstu kynslar leikhssins a koma v ft.

Stefana lauk aldrei leikaraprfi fr viurkenndri stofnun og vitaskuld gat hn ekki haft lifibrau af listinni frekar en flagar hennar Leikflagi Reykjavkur; a v leyti var hn ekki atvinnumaur eim skilningi sem vi leggjum ori. Mia vi allar astur steig hn eins langt skref tt og frekast var unnt. a er vands hvernig hgt hefi veri a nta betur en hn geri mguleika til listrns roska og framfara sem henni og kynsl hennar stu til boa.

Stefana var fdd Reykjavk en fluttist ung me foreldrum snum til Seyisfjarar ar sem hn lst upp fyrstu rin. Hn missti mur sna sex ra og feinum rum sar hlt fair hennar til Vesturheims samt eina brur hennar. Sjlf var Stefana eftir slandi og lst upp hj nfrnku sinni og fstru, Slveigu Gulaugsdttur. r fluttu aftur til Reykjavkur ri 1890, ar sem Slveig hf rekstur matslu heimili snu Tjarnargtu 3. Stefana giftist Borgri Jsefssyni ri 1896. Hann var verslunarmaur, en var sar bjargjaldkeri Reykjavkur. au eignuust sj brn og komust sex eirra til fullorinsra. St heimili eirra lengst Laufsvegi 5, stru, virulegu steinhsi sem enn stendur. Eftir eirra dag bjuggu afkomendur eirra ar ratugi.

Borgr Jsefsson var hugasamur leikhsmaur og starfai lengi sem svisstjri In. Honum var mjg annt um a kona hans hefi sem bestar astur til a sinna list sinni. a skipti mli essum tma, egar staa konunnar var fyrst og fremst heimilinu og skyldur hennar gagnvart v uru a ganga fyrir llu ru. En Borgr var stoltur af sinni fr og taldi ekki eftir sr a fra msar frnir, ef v var a skipta. Heimilishaldi kom a miklu leyti hlut Slveigar, frnku hennar, sem bj heimilinu til dnardags. Borgr skildi einnig nausyn ess a Stefana fengi tkifri til a kynnast list bestu leikara erlendis. Veturinn 1904 05 dvaldist hn Kaupmannahfn til a fylgjast me leiklistarnmi skla Kgl. leikhssins og kynna sr leikhslf borgarinnar. a hefi hn aldrei geta gert, hefu maur hennar og fjlskylda ekki stai heilshugar vi bak hennar. Enginn vafi er v a s dvl var henni mjg til gs og vkkai sjndeildarhring hennar, herti krfum hennar og vimiunum. Hn tji sig ekki oft um list sna, allra sst opinberlega, en brfunum, sem hn ritai heim ennan vetur, leynir sr ekki a hn er bi hrifnm og dmhr, og liggur hvergi skounum snum. Stefana var jafnan hrein og bein, jafnframt v sem hn var nrgtin og varfrin, og hn kunni a beita lagni og jafnvel slgvisku til a hafa sitt fram. a sndi hn bi heimili og vinnusta.

Stefana Gumundsdttir var aeins seytjn ra gmul egar hn kom fyrsta skipti fram sviinu gtemplarahsinu Reykjavk, Gtt. a var 30. janar 1893. lk Frifinnur Gujnsson reyndar einnig fyrsta skipti reykvsku svii, en hann tti eftir a standa me Stefanu sviinu langa vi og var efri rum ein helsta gamanleikstjarna Reykjavkur. En essum rum st ljminn af Stefanu. Leikur hennar vakti egar mikla athygli og hafi ritstjri safoldar or v blai snu a meinlegt vri, ef tilsagnarleysi yri til a drepa niur slka hfileika. Skyndilega er eins og menn vakni til vitundar um a eitthva s vndum leiksviinu; eitthva sem vsi veginn fram vi og mnnum beri a hla a og rkta.

Nstu r lk Stefana hverjum vetri. Lf og fjr, glettni og glavr, einkenndu leik hennar essu tmabili og a svo a lengi efuust margir um a hn myndi ra vi alvarlegri hlutverk. a var ng af gum rullum rsladrsanna handa henni eim dnsku einttungum og sngvaleikjum sem voru upphald reykvskra horfenda undir lok ntjndu aldar. Sjlf hafi hn alltaf efasemdir um getu sna til ess a leggja undir sig n svi listinni; sjlfsgagnrni skorti hana ekki og hn var sem fyrr segir gtin a elisfari. En egar tkifri baust sndi hn og sannai a ll vantr var stulaus. Hn var einn af stofnendum L.R. og sviinu In skp hn eftirminnilegar persnur mrgum strstu verkunum: fyrst var a Magda Heimilinu eftir ska skldi Hermann Sudermann (1902), san kom Nra Bruheimili Ibsens (1905), Kamelufrin samnefndum leik Dumas (1906), Gervaise Gildru Zola (1906), lrikka Kinnarhvolssystrum danska skldsins Hauch (1910), Steinunn Galdra-Lofti Jhanns Sigurjnssonar (1914) og Hekla Konungsglmu Gumundar Kambans (1918), svo a r helstu su nefndar. Sasti leiksigur hennar var titilhlutverki frnsku meldrama Fr X eftir Alexandre Bisson ri 1922. Jafnframt hlt hn fram a leika rsladrsir r sem unnu fyrst hugi og hjrtu, Reykvkinga litla sviinu Gtt, ugglaust lengur en heppilegt var.

hverju voru tfrar Stefanu og yfirburir sem leikkonu flgnir? ru sem einn af adendum hennar, Klemenz Jnsson landritari, hlt 25 ra leikafmli hennar ri 1918 taldi hann hana einkum bera af fyrir rennt: hn kynni alltaf hlutverkin sn, framsgn og textamefer vru vinlega mjg skr og svo gti hn leiki bi alvarleg hlutverk og gamansm. Allt eru etta nokku sjlfsagir hlutir okkar augum. En eir voru a ekki . Var hn e.t.v. aeins strlistamaur stabundinn mlikvara ea tmabundinn? Einhver kynni og a benda hlutverkin sem hn lk og ni hst a dmi samtarinnar; au voru flest meldramatskum verkum sem n eru lngu gleymd. Persnur hennar hlutu a vera fremur einfaldar snium og flestar voru r akkltar, eins og stundum er sagt; ttu sam horfenda vsa. Hn lk ekki margar grimmlyndar, hjartakaldar konur og a var ekki leikritum Ibsens, Strindbergs og Tsjekhovs, hva Shakespeares ea Grikkjanna, sem hn vann sigrana.

Af essu m ekki draga of vtkar lyktanir. fyrsta lagi verum vi a muna a flestir mtleikenda hennar voru hugamenn, margir algerir vivaningar og aeins a essu til a skemmta sr gum flagsskap; sumir gengust kannski fyrir essum fu krnum sem eir fengu fyrir viki. Meal karlanna voru a tpast arir en eir Jens B. Waage og rni Eirksson, sem eitthva gtu til jafns vi hana, og kvennahpnum Gurn Indriadttir ein. Ef samleikur tti a eiga sr sta, gat a einungis ori milli essara einstaklinga og feinna annarra. Leikendaflokkur L.R. var og lngum sar mjg stugur, eins og oftast er hugamannaleikhsum. a var vonlaust a tla sr a sna verk eftir hfuskldin me slkum krftum. egar menn httu sr skld bor vi Ibsen ea Schiller var rangurinn oftast eftir v.

ru lagi m ekki lta framhj v a s persnuskpun Stefanu, sem flestum var minnisstust, lrikka Kinnarhvolssystrum, var engin hjlparvana kvenhetja, lkt og t.d. Magda og Kamelufrin. r sarnefndu eru sndar sem frnarlmb harsvras feraveldis og karlrembu, en lrikka er girndin holdi kldd. etta snir a Stefana gat vel lst persnum me neikvum skapgerareinkennum, persnum sem hn samsamai sig ekki nema upp a vissu marki, heldur hlt skrri fjarlg. lrikku lk hn fyrst ri 1910 og san hva eftir anna, Akureyri og Vesturheimi, og sast veturinn 1921-22 In. a okkur skorti beinar sannanir ea heimildaggn fyrir v leiklistargagnrnin var ekki alltaf hsta stigi frumblingsrum listarinnar verur a teljast sennilegt a mefer hennar hlutverkinu hafi batna essu rabili, myndin ori skrari, hrifameiri, jafnvel dpri.


Stefana sem Steinunn Galdra-Lofti

rija lagi - og a hltur a vega yngst - hfum vi vitnisbur sumra fremstu leikhsmanna Dana sem su hana leika. Einn eirra, Adam Poulsen, efaist ekki um a hn gti tt ga framt norrnu leiksvii, kysi hn a leggja t braut. Hann talar um hana af mikilli hrifningu endurminningum snum og kvest ar hafa lagt a henni a gera a. Hugmyndin var alls ekki eins frleit og hn kynni a virast n; norrn menningarvitund var enn sterk og algengt a frgustu leikarar Normanna og Sva kmu til Kaupmannahafnar og lku ar sem gestir; Johanne Dybwad, dasta leikkona Normanna, geri etta reglubundi rum saman. En Stefana lt ekki freistast; hn tti fjlskyldu slandi, mann og brn, en hn skildi einnig a hennar vri rf barttunni fyrir slensku jleikhsi fyrir v hfum vi or Poulsens sjlfs. Stefana var v engin sjlfhverf prmadonna; hn vissi hvers viri hn var, en hn s lf sitt og starf strra, a ekki s sagt ra samhengi. Hn var hugsjnamaur lkt og margir af hennar kynsl, og s sem er a veit a hugsjnir eiga til a krefjast frna.

Eins og drepi var hr upphafi geri Stefana fleira gu slenskrar leiklistar en a leika sviinu In. Leikferir hennar rjr eru srstakur kaptuli sgu hennar. Sumurin 1915 og 1916 hlt hn til Akureyrar samt skari, syni snum, sem tti efnilegur leikari og var mur sinni jafnan mikil hjlparhella. ar nyrra sndi au Kinnarhvolssystur og fleira gmeti, vi frbrar undirtektir. N st svo a leikstarf Akureyri var lg eftir missi missa burarkrafta; sumir hfu flust r bnum, arir di, ar meal fremsta leikkonan, Margrt Valdimarsdttir, sem nefnd hefur veri svar Norurlands vi Stefanu Gumundsdttur. Margrt lst af barnsfrum ri 1915, aeins rjtu og fimm ra gmul. Heimsknir Stefanu orkuu sem vtamnsprauta leikhugamenn bjarins og ttu sinn tt v a Leikflag Akureyrar, a sem enn starfar, var stofna ea endurreist ri 1917. Hausti 1920 hlt hn svo vestur um haf, samt skari og dtrunum, Emilu og nnu, og var nsta ri a heita mtti linnulaust leikferum um slendingabyggirnar Kanada og Norur-Amerku. ar hitti hn aftur fur sinn og brur sem hn hafi ekki s htt fjrutu r. essar leiksningar fjlskyldunnar vktu mikla hrifningu og uru eflaust til a treysta bnd slendinga vi frndur og vini vestanhafs.

ferum snum til Kaupmannahafnar hreifst Stefana mjg af eim ballettsningum, sem hn s ar. Ljst er, a hn geri sr far um a fylgjast me v sem var a gerast evrpskum listdansi, eftir v sem hn hafi tk . Hn stundai nokku danskennslu, um tma samvinnu vi Gurnu Indriadttur, sem var einnig mikil hugakona um dansmennt. Stefana skildi vel hversu hollt leikaranum a er lkamlega a vera gur dansari. Hausti 1914 var hn fyrst til a dansa opinberlega tang Reykjavk en tanginn fr sem eldur sinu um vesturlnd. strufullir tilburir hans og lkamleg nnd dansenda tti mrgum fyrir utan allt velsmi og gekk svo langt a sjlfur pfinn bannai dansinn, en mlti stainn me v a flk dansai gamlan feneyskan dans sem var auvita uppnefndur pfadansinn. Stefana dansai pfadansinn reyndar lka umrddri sningu me skar son sinn sem dansherra. Njabrag tti a vonum a essu hinni haldssmu Reykjavk, en einhverjir hfu ori a frin hefi mtt vera ofurlti villtari dansinum. Lklega hefur a fremur veri yngra flki sem var essarar skounar.

egar Stefana kom aftur heim r Kanadadvl sinni hausti 1921 var tliti svart hj Leikflagi Reykjavkur. a hafi um skei tt vi mikla fjrhagserfileika a stra, en fleira kom til, s.s. mannekla og skortur ungum leikurum. Helstu karlleikararnir til margra ra, rni Eirksson, nnasti vinur Stefanu og samherji leikhsinu, Kristjn . orgrmsson, gamanleikarinn svinsli, og Jens B. Waage, sjarmrinn mikli; eir voru allir horfnir af svii, rni og Kristjn dnir, en Jens a vera bankastjri og httur a leika. a tti ekki heppilegt fyrir menn slkum viringarstum a hafa frammi leikaraspil augum samborgaranna. Sjlf gekk Stefana ekki heil til skgar a lokinni vesturferinni, lknar bnnuu henni a stga svii fyrst um sinn.

En eftir ramt var hn aftur orin ngu brtt til a geta fari a sinna leiklistinni, enda l n miki vi. Hn dustai ryki af Kinnarhvolssystrum og sar myndunarveiki Molires, en henni var eitt af vinslustu hlutverkum hennar fr fyrri rum, vinnukonan rsnjalla Toinette. ma var Fr X frumsnd. Augljst er a essar sningar hfu mikla leikhsplitska ingu. Ef L.R. hefi fellt niur starf sitt einn vetur eru allar lkur a a hefi me llu lognast t af, og var nsta borin von a Alingi hefi samykkt lg au um byggingu jleikhss sem a geri vori 1923. Leikhsflki In hafi snt og sanna menningarlegt gildi leikhssins. a hafi ekki aeins snt vinsla gamanleiki, heldur einnig gert hinum nju leikritum Jhanns Sigurjnssonar og Gumundar Kambans boleg skil; verkum sem n bru hrur slands um ll Norurlnd og jafnvel var. Allir hlutu a sj hvers viri slkt leikhs vri j sem vildi lta taka sig alvarlega samflagi janna. a vissi Stefana flestum betur og n uppskru hn og flagar hennar laun erfiis sns

En fir njta eldanna sem kveikja fyrstir; a er gmul saga og n. Sama r og jleikhslgin voru samykkt st Stefana Gumundsdttir sasta skipti svii. Heilsu hennar fr hrakandi og nstu r strddi hn vi veikindi, a ekki muni hn hafa lti eim bera; s var a minnsta kosti sgn sonar hennar, Geirs Borg. Hn vann leikhsinu allt sem hn gat og veturinn 1924-25 gegndi hn formennsku L.R. Hausti 1925 hlt hn til Kaupmannahafnar til lkninga og lagist inn Finsens-stofnunina ar sem hn l nstu mnui. janarbyrjun gekkst hn undir erfia ager sem bar ekki tiltlaan rangur og 16. janar 1926 lst hn fjrutu og nu ra gmul. Dttir hennar, Anna Borg, sem hafi hafi leikaranm Kaupmannahfn sat vi dnarbe mur sinnar, ein af fjlskyldunni.

Fjlskylda Stefanu og Borgrs tti eftir a setja mark sitt reykvskt leikhks nstu ratugi, a ekkert barna hennar yri slkt strveldi sem hn var. skar, sem var mikill hugamaur um leiklist og tti efnilegur leikari, kvaddi svii fljtlega, enda fluttist hann nokkru sar til safjarar me fjlskyldu sinni ar sem hann bj um ratug. ur hafi hann lent hatrmmum tkum vi fjlskyldu Indria Einarssonar um vldin Leikflaginu, tkum sem lyktai me fullum sigri Indria-fjlskyldunnar. Geta m ess a skar tk upp ttarnafni Borg egar hann fr t til nms Danmrku og a systkinin tku a ll eftir honum. Er nafni a sjlfsgu stytting Borgrsson ea dttir; Borg hljmai heldur skr dnskum eyrum.

Erjur og leiindi uru ekki lokattir sgunnar. Um merkan feril nnu er rtt hr annars staar sunni og dturnar ra og Emila ttu bar eftir a leika miki me L.R., einkum ra, sem var m.a. fyrsta leikarahpi jleikhssins. r hfu minningu mur sinnar miklum hvegum, svo miklum a mrgum tti ng um. Minning Stefanu hlaut a ummyndast glansmynd, egar svona var mlum haldi, og a var ekki fyrr en s sem skrifar essi or sendi fr sr tvr bkur um lf og list Stefanu og samtarmanna hennar runum 1996 til 97 a reynt var a rna veruleikann a baki eirrar myndar.

Jn Viar Jnsson